10.5.2007 | 12:23
Hesta vísa ?
Ríða fleztu fögru vil,
feyki hratt og mikið.
Geri ekki gripum skil,
þó gripið vær´í spikið.
Flokkur: Ljóð | Breytt s.d. kl. 12:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Færsluflokkar
Tenglar
Fróðleikur
Uppruni og rætur
Ættingjar,vinir, kunningjar
Það sem mér er kært
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilega vísu! En mér finnst fyrriparturinn svo miklu betri en sá síðari - og inniheldur þar að auki "pönslínuna" að ég held að það væri ráð að snúa þessu við:
Til eldri sálar arka til
ekkert verður svikið.
Ég ríða fleztu fögru vil,
feyki hratt og mikið.
Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 17:54
Þessi varð til á fundi um meðferð við impotens fyrir nokkru:
Þreyttur lúinn gamli garpur
gleymt er skeiðið klárinn Skjóni,
eittsinn varstu aftar snarpur
aldrei framar held ég prjóni.
Villa:
Vilhelmina af Ugglas, 11.5.2007 kl. 17:06
Ríða fleztu fögru vil
feyki hratt og mikið
þeysireið mun þurfa til
að þurrka af mér rykið.
Rúna Guðfinnsdóttir, 15.5.2007 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.