Hof - Hausmynd

Hof

Þingblót á Þingvöllum

Þann 21. júní var skundað á Þingvöll, þar var allsherjarþing ásatrúarfélagsins sett með viðeigandi athöfn og blóti.

Kvæðamannahópurinn bragi kvað stemmur. Þetta var í alla staði frábær dagur, sólin skein og andvarinn lék blítt við kynn og fuglar sungu í trjánum.

Auk þessara hluta fór fram gifting og siðfesta að heiðnum sið.

Ég setti inn nýtt myndaalbúm undir heitinu Þingblót á Þingvöllum, þar er hægt að sjá myndir frá þessum degi.

Hnoss og Ágæti Freyju dætur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Skemmtilegar myndir. Þetta hefur verið gaman hjá ykkur.

Rúna Guðfinnsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:47

2 Smámynd: Billi bilaði

Æi, leiðinlegt að missa af því.

Hvenær er næsta æfing?

Billi bilaði, 7.7.2007 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband