Hof - Hausmynd

Hof

Norður för

Er á leið norður um Hvítasunnuhelgina.

 

Þrána sefa, þorstan slekk,

þæfist andans grátur.

Er fagran sezt á fjallabekk,

færast tár í hlátur.

Svarfdælskt blóðið seytlar því,

sælu bráðum kynnist.

Eyjafjarðar unun hlý,

ávalt þín ég minnist.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband